„Menntaskólinn Hraðbraut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m +2 tilvísanir í Mbl.is
stafsetning, orðaval í fyrri hluta greinar
Lína 21:
:''Þessi grein fjallar um Menntaskólann Hraðbraut. Til að sjá greinina um vegi skaltu skoða [[Hraðbraut]].
 
'''Menntaskólinn Hraðbraut''' eða einfaldlega '''Hraðbraut''' er [[:Flokkur:Íslenskir framhaldsskólar|íslenskur framhaldsskóli]] sem tók til starfa árið [[2003]] en var formlega stofnsettur, en þó ekki starfræktur, árið [[1996]].{{ref|Stofnun}} Nafn skólans hlýst af því að hægt er að ljúka [[stúdentspróf]]i á tveimur [[skólaár]]um í stað fjögurra, en aldrei fyrr hefur gefist kostur á tveggja ára námiframhaldsskólanámi á [[Ísland]]i.{{ref|Viðráðalegt}} Á þessum tveimur skólaárum skiptist námið upp í 15 lotur, þar af 7 lotur fyrstafyrra skólaárið og 8 lotur hið síðara skólaárið, þar sem hver lota er 6 vikur (nema síðasta lotan sem er aðeins 2 vikur). Nemendur geta valið um náttúrufræðibraut og málabraut, en báðar brautirnar leggja umtalsverða áherslu á raunvísindi; svo sem [[stærðfræði]] og [[líffræði]] og er auk þess löggðlögð sterk áhersla á [[enska|enskukennslu]].
 
==Saga==
[[Mynd:Hrabraut ad vetrarlagi.jpg|thumb|Menntaskólinn Hraðbraut sem er til húsa í [[Faxafen|Faxafeni 10]], í húsi ''Framtíðarinnar''- séð að [[vetur|vetrarlagi]].]]
 
Menntaskólinn Hraðbraut er einkarekinn framhaldsskóli og var formlega stofnaður þann [[1. ágúst]] [[1996]] en skólinn tók til starfa haustið [[2003]].<ref name="Stofnun">[http://www.hradbraut.is/?pageID=6&subname=9 Stofnun skólans] Þar stendur undir „Stofnun skólans“ að „Menntaskólinn Hraðbraut er einkarekinn framhaldsskóli. Hann var '''formlega stofnaður 1. ágúst 1996'''. Sá dagur var jafnframt gildisdagur nýrra laga um framhaldsskóla á Íslandi, laga nr. 80/1996. Með lögum þessum opnaðist möguleiki á að stofna einkarekinn framhaldsskóla.“</ref> SkólinnHann er lítill í samanburði við aðra íslenska framhaldsskóla, sem flestir hafa um 200-500 nemendur. Fyrstu nemendur skólans útskrifuðust með stúdentspróf árið [[2005]].
 
===Um skólann===
Menntaskólinn Hraðbraut er til húsa að Faxafeni 10,<ref name="Um skólann">[http://www.hradbraut.is/?pageID=2&subname=2 '''Prentari og þráðlaust net'''] Skólinn er staðsettur í glæsilegum húsakynnum að '''Faxafeni 10''' í '''Reykjavík'''.Búnaður og aðstaða í skólanum er ein sú besta sem þekkist á þessu skólastigi og fer því vel um nemendur í björtu og rúmgóðu húsnæði sem nýtur góðra samgangna við allt höfuðborgarsvæðið. Kennslustofur eru stórar og nemendur sitja við rúmgóð borð í þægilegum skrifstofustólum. Nemendur hafa aðgang að þráðlausu neti um allan skólann ásamt því að prentari er í hverri stofu.</ref><ref name="Aðstaða">[http://www.framhald.is/skolar/mhradbraut.php '''Af framhald.is undir „Aðstaða“'''] Skólinn er staðsettur í [...] húsakynnum að Faxafeni 10 í Reykjavík. Búnaður og aðstaða í skólanum er ein sú besta sem þekkist á þessu skólastigi og fer því vel um nemendur í björtu og rúmgóðu húsnæði sem nýtur góðra samgangna við allt höfuðborgarsvæðið. Kennslustofur eru stórar og nemendur sitja við rúmgóð borð í þægilegum skrifstofustólum. Nemendur hafa aðgang að þráðlausu neti um allan skólann ásamt því að prentari er í hverri stofu.</ref> í [[Reykjavík]], í húsi Framtíðarinnar og nýtur góðra samgangna við allt [[reykjavík|höfuðborgarsvæðið]].<ref name="Aðstaða"/> Skólagjöld í honum nema um 200.000 [[ISK|kr.]] á ári og hann rúmar um 180 nemendur. [[Skólastjóri]] skólans er [[Ólafur Haukur Johnson]]<ref name="Skólastjórn">[http://hradbraut.is/?pageID=2&subname=3 Umfjöllun um skólastjórn Hraðbrautar.]</ref><ref name="Skólastjóri">[http://hradbraut.is/?pageID=5 Listi yfir ''Stjórnendur og starfsmenn'' á heimasíðu Hraðbrautar.]</ref> og aðstoðarskólastjóri skólans er [[Jóhanna Magnúsdóttir]].<ref name="Skólastjóri"/>
 
Skólastjórn er skipuð fjórum aðilum sem hafa það hlutverk að gæta hagsmuna nemenda, starfsmanna, foreldra og eigenda. Hlutverk skólastjórnar er að leggja áherslur í starfi skólans. Hún gerir árlega starfsáætlun fyrir skólann í samráði við skólastjóra. Skólastjórnin fylgist jafnframt með því að starfsáætluninni sé framfylgt og er þar að auki skólastjóra til aðstoðar við stjórnun skólans.<ref name="Skólastjórn"/>
Lína 140:
 
===Loturnar===
Námið í Hraðbraut samanstendur af '''15 lotum''' þar sem hver lota er því sem næst sex [[vika|vikur]] að lengd<ref name="Nám">[http://hradbraut.is/?pageID=6&subname=9 Námsfyrirkomulag]</ref> (samtals er allt námið um '''90 vikur''' með '''15 frívikum'''). Í hverri lotu eru þrír þriggja eininga áfangar kenndir í senn (nema í fimmtándu og ennfremur síðustu lotu skólans þar sem kenndir eru tveir þriggja eininga áfangar<ref name="Nám"/>), og að henni lokinni hefst næsta lota og þannig koll af kolli.
 
{|align="Right" border="1"