„Arlington Road“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
ráðstöfunarfé var meira en 21 dollari og 50 cent
Cessator (spjall | framlög)
stafsetning
Lína 26:
| imdb_id = http://www.imdb.com/title/tt0137363/
}}
 
'''''Arlington Road''''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] sakamálamynd frá árinu [[1999]]. [[Jeff Bridges]], [[Tim Robbins]], [[Joan Cusack]] og [[Hope Davis]] fara með aðalhlutverk í myndinni sem að er leikstýrð af [[Mark Pellington]]. Handritshöfundur er [[Ehren Kruger]] sem að skrifaði það árið [[1996]] og senti það inn í árlegu handritakeppni [[Bandaríska kvikmyndaakademían|Bandarísku kvikmyndaakademíunnar]] og hlaut fyrstu verðlaun.
 
Myndin fjallar um kennara við [[George Washington Háskóla-háskóla]] sem að hefur nýlega misst konuna sína. Eftir að nýjirnýir nágrannar flytja inn á götuna hans fer hann að gruna að þeir séu hryðjuverkamenn og verður fljótt heltekinn því.
 
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]