„Þúsund og ein nótt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: hif:The Book of One Thousand and One Nights
m Stafsetning
Lína 2:
'''''Þúsund og ein nótt''''' ([[arabíska]]: كتاب ألف ليلة وليلة - kitāb 'alf laylah wa-laylah; [[persneska]]: هزار و یک شب - ḥezār-o yak šab) er safn af [[saga|sögum]] frá ýmsum höfundum og úr ýmsum ritum. Sögurnar eiga rætur að rekja til [[Arabía|Arabíu]], [[Indland]]s, [[Persía|Persíu]], [[Egyptaland]]s og [[Sýrland]]s meðal annars, allt frá [[fornöld]] til [[miðaldir|miðalda]]. Talið er að safnið sjálft megi rekja til [[8. öldin|8.]] eða [[9. öldin|9. aldar]]. Safnið er til í mörgum útgáfum en allar eiga þær það sameiginlegt að innihalda [[rammafrásögn]] um konunginn [[Sjarjar]] og konu hans [[Sjerasade]]. Sumar af sögunum eru síðan sjálfar rammafrásagnir. Fjöldi sagnanna (eða nóttanna) er líka misjafn eftir útgáfum.
 
Þekktustu sögurnar úr sagnasafninu eru sögurnar af [[Alí Baba]], [[AlladínAladdín]] og [[Sindbað sæfari|Sindbað sæfara]].
 
== Útgáfur ==