„Wikipediaspjall:Möppudýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 264:
 
Í ljósi þess að ég hef ekki gert neina breytingu á Wikipedia í eitt ár og hef ekki notað möppudýrsréttindin í yfir tvö ár segi ég hér með af mér sem möppudýr. Ég er þeirrar skoðunar að aðeins virkir notendur ættu að vera með þessi réttindi. Þetta var mjög gaman á sínum tíma og mun ef til vill gera littlar breytingar hér og þar. Einnig var ég að rifja upp að enn er mikið eftir að gera á Wikivitnun, og gæti verið að ég lífgi aðeins uppá það. Takk. Humm... hvernig skrifar maður aftur undir... já... --[[Notandi:Steinninn|Steinn]][[Notandaspjall:Steinninn|inn]] 21. janúar 2011 kl. 00:52 (UTC)
: Það þarft ekki endilega að fjarlægja réttindin ef þú skyldir líta við síðar meir — annars segi ég bara takk fyrir samvinnuna og gangi þér vel {{bros}} leitt að missa gott möppudýr. --[[Notandi:BiT|バルドゥル]] 21. janúar 2011 kl. 15:25 (UTC)
Fara aftur á verkefnissíðuna „Möppudýr“.