„Perceval eða Sagan um gralinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Perceval eða Sagan um gralinn''' er [[franska|frönsk]] [[ljóðsaga]] eftir [[Chrétien de Troyes]], sem var eitt virtasta skáld [[miðaldir|miðalda]] og sótti gjarnan yrkisefni til sagna um [[Arthúr konungur|Arthúr konung]] og [[riddari|riddara]] hans. ''Perceval'' var síðasta verk höfundarins, samið á árabilinu 1180–1191, en hann lést án þess að hafa lokið verkinu. En þrátt fyrir lausa enda er Perceval með bestu [[riddarasögur|riddarasögum]] miðalda, er raunsærri en flestar þeirra og full góðlátlegrar kímni.
 
Í fyrri hlutanum segir frá Perceval, ungum manni sem yfirgefur móður sína til að verða riddari. Í kastala Fiskikonungsins sér hann [[gral]]inn og spjótið með oddinum sem blæðir úr. Þá verða straumhvörf í lífi hans.
 
Í síðari hlutanum er fjallað um ævintýri riddarans Gauvains, og vandræði sem hljótast oft af samskiptum hans við konur.