„Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Saga og hlutverk ==
Tilraunastöðin að Keldum, sem er háskólastofnun, tengd [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], tók til starfa haustið [[1948]]. Hún heyrir undir [[MenntamálaráðuneytiMennta- og menningar­mála­ráðuneyti Íslands|mennta- og menningar­mála­ráðuneytið]]ð. Fyrsti forstöðumaður tilraunastöðvarinnar var [[Björn Sigurðsson]],<ref>Guðmundur Pétursson. „Hver var Björn Sigurðsson og hvert var hans framlag til vísinda?“. Vísindavefurinn 14.1.2011. http://visindavefur.is/?id=58128. (Skoðað 19.1.2011).</ref> [[læknir]].
 
[[Rockefellersjóðurinn]] lagði fram styrk<ref>Guðmundur Pétursson. „Hver var Björn Sigurðsson og hvert var hans framlag til vísinda?“. Vísindavefurinn 14.1.2011. http://visindavefur.is/?id=58128. (Skoðað 19.1.2011).</ref> til uppbyggingar Tilraunastöðvarinnar að Keldum, en henni var ætlað að bregðast við sauðfjárpestum sem borist höfðu til landsins með innflutningi [[Sauðfé|sauðfjár]] af svonefndu [[Karakúlfé|Karakúlkyni]] árið [[1933]]. Miðað er við að starfsemin hafi formlega verið hafin þann [[15. nóvember]] [[1948]]. Verkefni stöðvarinnar skyldu fyrst og fremst vera rannsóknir búfjársjúkdóma.