„Sassanídar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Muninn (spjall | framlög)
Lína 9:
===Sjapur 1.===
[[Mynd:HumiliationValerianusHolbein.jpg|thumb|right|Niðurlæging Valeríanusar eftir [[Hans Holbein yngri]] frá 1521.]]
Árið 240 lagði Ardasjir niður völd og sonur hans [[Sjapur 1.|Sjapur]] tók við völdum. Sjapur 1. gerðist voldugur herkonungur. Hann hélt austur og réðist á ríki Kúsjana og lagði undir sig mikinn hluta landa þeirra. Því næst snéri hann sér að Rómverjum. Hinn 19 ára rómverski keisari [[Gordíanus 3.|Gordíanus 3.]] sneri vörn í sókn og í fyrstu varð honum nokkuð ágengt. Samkvæmt rómverskum heimildum var Gordíanus veginn af eigin hermönnum en samkvæmt persneskum heimildum var hann veginn af Sjapur 1. Burtséð frá því hvernig hann dó þurfti næsti keisari, [[FilippusPhilippus Arabiarabi]], að ganga að smánarlegum samningi þar sem hann þurfti að borga Sassanídum 500 þúsund [[denar]]a auk árlegra skatta. Síðar er Rómverjar stóðu ekki í skilum sendi Sjapur son sinn í refsileiðangur. [[Valeríanus]] keisari kom á móti með voldugan her en með svikum og bellibrögðum króaði Sjapur 1. Valeríanus, hershöfðingja hans og 70 þúsund manna lið inni í borginni [[Edessa]]. Sumar heimildir herma að Sjapur 1. hafi m.a. notað Valeríanus sem fótaskemil auk annarra niðurlæginga meðan hann var fangi Sjapurs. Sjapur var svo veginn af [[Arabar|arabískum]] úlfaldasveitum sem sátu fyrir honum á leið sinni heim úr herferð um [[Sýrland]] árið [[272]].
 
===Shapur 2.===