„Pýramídi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: als, arz, fiu-vro, fy, hi, lb, sh, sk, tr, xal
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Egypt.Giza.Sphinx.01.jpg|thumb|right|[[Pýramídinn mikli í Gísa]]]]
'''Pýramídi''' (eða '''upptyppingur''' <ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=518931&s=630743&l=upptyppingur Orðabók Háskólans]</ref>) er heiti á strýtulegastrýtulaga [[mannvirki|mannvirkjum]], sem hlaðin eru úr steini. Grunnflöturinn er oftast [[ferhyrningur]] eða [[þríhyrningur]]. Frægustu pýramdarnir eru talintaldir vera [[grafhýsi]] [[faraó]]anna í [[Egyptaland]]i. Þeir þróuðust út frá [[þrepapýramídi|þrepapýramídum]] sem aftur þróuðust út frá stórum [[mastaba|mastöbum]] úr [[leirhleðsla|leirhleðslum]]. Frægustu þrepapýramídana er að finna í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Pýramída af öllum stærðum og gerðum er að finna í [[byggingarlist]] um allan heim frá ýmsum tímum.
 
Orðið pýramídi er oft notað um [[fjórflötungur|fjórflötung]], sem er með þríhyrningslaga jafnhliða grunnflöt og hliðarnar eru líka jafnhliða þríhyrningar.
 
== Tilvísanir ==