„Samtenging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 89.160.141.175 (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
Lína 15:
[[Aukatengingar]] standa fremst í [[aukasetning]]u, t.d. ''hún sagði '''að''' hún hefði misst af bílnum'':
 
Mörg orð geta eftir stöðu sinni og merkingu tilheyrt negrumsamtengingum eða öðrum orðflokkum. Til dæmis eru orðin ''þegar, og, síðan'' ýmist samtengingar eða [[atviksorð]]; ''þegar'' er atviksorð þegar það merkir ''undireins, strax'' en annars samtenging; ''og'' er atviksorð þegar það merkir ''líka, einnig'' en annars samtenging; ''síðan'' er samtenging þegar hægt er að setja ''eftir'' í þess stað (t.d. ''margt hefur gerst '''síðan''' við hittumst'') enn annars er það atvikorð og má þá setja ''eftir það'' í stað þess (t.d. ''ég hef ekki séð hann '''síðan''''').
 
==Sjá einnig==