„Ritrýni“: Munur á milli breytinga

86 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
mynd
m (r2.5.2) (robot Breyti: ca:Avaluació d'experts)
(mynd)
[[Mynd:Náttúrufræðingurinn_cover.jpg|right|thumb|Ritrýnt íslenskt fræðirit.]]
'''Ritrýni''' er það ferli að að bera fræðileg ritverk höfundar undir sérfræðinga á viðeigandi sviði áður en það er gefið út. Það er mikilvægt að nafnleyndar sé gætt í þessu ferli — bæði er höfundur ritverksins sem rýna skal ónafngreindur og eins eru ritrýnendur ónafngreindir. Þannig vita ritrýnendur ekki hver höfundur ritverksins er né heldur veit höfundur frá hverjum athugasemdir sem honum gætu borist eru.
 
Óskráður notandi