Munur á milli breytinga „Hekla“

47 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m
m (Tók aftur breytingar 82.148.72.35 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot)
(m)
'''Hekla''' er 1.491 [[metri|m]] hár [[eldhryggur]] og er eitt virkasta og þekktasta [[eldstöð|eldfjall]] á [[Ísland]]i og gjarnan kölluð ''Drottning íslenskra eldfjalla''.
 
Fjallið er staðsett [[suðurland Íslands|sunnanlands]] í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]] og sést víða að og er auðþekkjalegt – eins og [[bátur]] á hvolfi með breiðar [[öxl|axlir]] og háan toppgíg. Síðast gaus Hekla í [[febrúar]] [[2000]]. Þá var hægt að spáspáð fyrir um eldgosið 15 [[mínúta|mínútum]] áður en það hófst.
 
Hekla er fremur ungt eldfjall og er meginhluti hennar, þ.e. allt háfjallið, talinn vera yngri en 7.000 [[ár]]a. Fjallið stendur á fremur þykkri [[jarðskorpa|jarðskorpu]] þar sem [[Suðurlandsbrotabeltið]] og [[Suðurlandsgosbeltið]] mætast. Þarna er því mikil virkni í [[jarðskorpa|jarðskorpunni]], spenna er hlaðinn í [[brotbeltið|brotbeltinu]] en undir [[gosbeltið|gosbeltinu]] liggja [[kvikuhólf]] og [[kvikuþró|-þrær]].
==Heimildir==
* [[Ari Trausti Guðmundsson]], ''[[Íslenskar eldstöðvar]]''.
* [[Gils Guðmundsson]] (ritstj.), (1975). ''[[Öldin okkar]] 1931-1950''.
* [[Árni Hjartarson]] (1995). ''Á Hekluslóðum''. Árbók Ferðafélags Íslands 1995.
* [[Árni Hjartarson]] (2004). ''Hæðarmælingar á Heklu''. [[Náttúrufræðingurinn]] 74, 65-68.
* [[Gils Guðmundsson]] (ritstj.), (1975). ''[[Öldin okkar]] 1931-1950''.
* [[Oddur Einarsson]], (1971). ''Íslandslýsing - Qualiscunque descriptio Islandiae'', (ísl. þýð. Sveinn Pálsson). Reykjavík: Bókaútgáfa menningarsjóðs.
 
Óskráður notandi