„Tugabrot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.105.239.127 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 130.208.155.61
Lína 26:
Óendanleg tugabrot eru tölur sem hafa óendanlega marga aukastafi. Þau skiptast í tvo flokka, annarsvegar lotubundin tugabrot og hinsvegar óræðartölur. Lotubundin tugabrot sem eru ræðartölur þar sem ákveðin runa af tölustöfum endurtekur sig óendanlega oft í aukastöfum tölurnar. Lotubundin tugabrot eru oft skrifuð með því að skrifa lotuna nokkrum sinnum og svo 3 punkta eða með því að skrifa lotuna einu sinni og skrifa strik fyrir ofan hana. Dæmi um lotubundin tugabrot eru ræða talan <math>1/3\overline{}</math> sem er rituð á tugabrotsformi annaðhvort <math>0,333...\overline{}</math> eða <math>0,\overline{3}</math>. Annað dæmi er talan <math>51/111\overline{}</math> sem á tugabrotsformi yrði rituð annaðhvort <math>0,459459459...\overline{}</math> eða <math>0,\overline{459}</math>
 
Margar tölur hafa tvenns konar, jafngildar óendanlegar tugabrotsframetningar, t.d. mætti rita töluna [[einn]] sem ''1,000...'' eða ''0,999...'' og töluna ''1/2'' sem ''0,5000...'' eða ''0,4999...'' . Ef mögulegt er verður oftast fyrir valinu framsetning sem endar á núllum og núllunum síðan sleppt og skrifað t.d. ''1'' eða ''0,5''. [[Heiltölur]], eins og t.d. tölurnar [[núll]] og einn, eru sjaldan ritaðar með óendanlegu tugabroti, enda felst ekkert hagræði í slíkum rithætti. Ef þú ert í vandræðum með þetta þá skaltu reyna aftur.
{{Stubbur|stærðfræði}}