„Þríhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
 
== Gerðir þríhyrninga ==
* Þríhyrningur, sem hefur allar' hliðarnar jafnlangar, kallast [[jafnhliða þríhyrningur]]. Í slíkum þríhyrningi eru öll hornin jafnstór.
* Séu tvær hliðanna jafnlangar en sú þriðja af annarri lengd, kallast hann '''''jafnarma þríhyrningur'''''.
* Þríhyrningur sem hefur þrjár mismunandi hliðarlengdir (og þar af leiðandi þrjár mismunandi hornastærðir) kallast '''''ójafnarma þríhyrningur'''''.