„Grindadráp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
Lína 17:
Síðsumars árið [[1982]] rak stóra marsvínavöðu líklega um og yfir 300 dýr upp að landi við [[Rif (Snæfellsnesi)|Rif]] á [[Snæfellsnes]]i. Heimamenn komu megninu af vöðunni aftur á haf út en um 40 dýr drápust.<ref> [http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=55933 22 dýrahræ rekur á land í Trékyllisvík á Ströndum] </ref>
 
Árið [[1781]] skrifaði [[Jón Eiríksson]] grein í tímarit [[Hið íslenska lærdómslistafélag|Hins íslenska lærdómslistafélags]] um Marsvína rekstr en þar lýsti hann [[hnísa|hnísuveiðum]] í [[Middelfart]] á [[Fjón]]i og hvatti Íslandinga til hvalveiða. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?t_id=300016&lang=0 Jón Eiríksson: Um marsvína rekstr]</ref>
 
== Tilvísanir ==