„Ilíonskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Akhilleus_Patroklos_Antikensammlung_Berlin_F2278.jpg|thumb|right|Akkilles og Patróklus á grískum vasa.]]
'''''Ilíonskviða''''' er annað tveggja [[frásagnarkvæði|frásagnarkvæða]] (epískra kvæða) sem eignuð hafa verið blinda kvæðamanninum [[Hómer]]. Hitt kvæðið er ''[[Ódysseifskviða]]'' en saman eru kvæðin kölluð Hómerskviður og eru elsti varðveitti skáldskapur [[Grikkland|Grikkja]]. Til eru tvær þýðingar á íslensku á Ilíonskviðu. Sú frægasta er lausamálsþýðing [[Sveinbjörn Egilsson|Sveinbjörns Egilssonar]], sem einnig þýddi Ódysseifskviðu. Sonur hans, [[Benedikt Gröndal]], þýddi svo Ilíonskviðu með [[Ljóðaháttur|ljóðahætti]].
 
== Efni Ilíonskviðu ==