Munur á milli breytinga „Þingholt“

ekkert breytingarágrip
'''Þingholt''' er hverfahluti í [[Miðborg Reykjavíkur]]. Hverfahlutinn telst vera svæðið austan við [[Lækjargata|Lækjargötu]] og [[Laufásvegur|Laufásveg]], milli [[Laugavegur|Laugavegar]] og [[Njarðargata|Njarðargötu]], og markast í austri af [[Óðinsgata|Óðinsgötu]] og [[Urðarstígur|Urðarstíg]]. ÞingholtiðÞingholtin heitir eftir bæ sem þar stóð áður fyrr.
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi