Munur á milli breytinga „Skólavörðuholt“

 
== Eitt og annað ==
* Á Skólavörðuholti stóð áður fyrr [[Listvinahúsið]], en þar hélt [[Guðmundur frá Miðdal]] við og steypti þar rjúpur, fálka og ketti úr leir og brenndi í ofni. [[Kjarval]] vann þar um tíma við að mála verk Guðmundar.
* Á fimmta áratugnum tíðkaðist það að selja bíla við styttuna af Leifi Eirikssyni. Menn sem vildu selja bíla sína auglýstu þá til sýnis „við Leifsstyttuna“, t.d. frá eitt til þrjú.
 
== Tengt efni ==
Óskráður notandi