„Dagatal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Revolution kalendar.jpg|thumb|right|Blað úr sovéska byltingardagatalinu fyrir árið 1937.]]
'''Dagatal''' eða '''almanak''' er kerfi, sem notað er til að halda utan um hvernig [[Sólarhringur|dagarnir]] líða, t.d. skrá á [[pappír]] yfir alla daga hvers [[mánuður|mánaðar]] heils [[ár]]s.
 
'''Almanak''' eða '''dagatal''' er regluleg útgáfa af upplýsingum yfirleitt raðað í lista eða töflur eftir viðurkenndum stjarnfræðilegum tímatöflum eins og Almanaksári, skiptu í [[ár]], [[mánuður|mánuði]], [[Vika|vikur]], [[Dagur (tímatal)|daga]] osf.
== Dagatalskerfi ==
 
Í almanökum eru upplýsingar um hluti svo sem [[sjávarföll]], tungl-og himintunglagang, [[Veður|veðurupplýsingar]], [[Stærðfræði|stærðar]]-og tímamælingar, einnig upplýsingar eins og um [[Tunglmyrkvi|tunglmyrkva]], [[Sólmyrkvi|sólmyrkva]], [[Halastjarna|halastjörnur]], [[Hátíð|kirkju-og veraldlegarhátíðir]] ásamt ýmsum öðrum fróðleik tengda tilteknum tíma eða dögum í viðkomandi Almanaksári.
 
 
== Dagatalskerfi ==
Dagatalskerfi eru alla jafna af annnarri af tveim gerðum. Fyrri gerðin byggir á því að aðeins er um eina tímaeiningu að ræða. Þá er hægt að lýsa dagsetningu með einni tölu og tugabrotum, til dæmis fjölda daga sem hafa liðið frá ákveðnum tímapunkti. Kostirnir eru að þetta er mjög einfalt kerfi, en gallinn er að erfitt getur verið að átta sig á því hvað dagsetning þýðir.