„Bæjarfell (Hítardal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bæjarfell''' er fjall (235) norður af bænum [[HítarfellHítardalur (bær)|HítarfelliHítardal]] í Hítardal. Bæjarfell er auðveld uppgöngu og er þaðan gott útsýni. Þá eru nokkrir þekktir hellisskútar í móbergi fjallsins, þar á meðal [[Sönghellir]], [[Fjárhellir]], [[Paradís]], [[Víti]] og [[Hundahellir]]. Þar er og kletturinn [[Nafnaklettur]] sem svo er nefndur sökum þess að í hann hefur verið skorinn fjöldi nafna og fangamarka hvers sögur má rekja allt aftur á 18. öld.
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0657-2}}