„Fyrsti maí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:Međunarodni praznik rada
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HaymarketRiot-Harpers.jpg|thumb|Mynd úr Harper's Weekly frá 1886 er útbreiddasta myndina af Blóðbaðinu á Haymarket í Chicago.]]
'''Fyrsti maí''' er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. [[1889]] hittust fulltrúar (annarra) alþjóðasamtaka kommúnista á ráðstefnu í [[París]], í tilefni af því að hundrað ár væru liðin frá því að Parísarbúar tóku Bastilluna. Þar var ákveðið að gera fyrsta maí að baráttudegi hreyfingarinnar. Þessi tiltekni dagur var valinn meðal annars til að minnast [[Blóðbaðið á Haymarket|blóðbaðsins á Haymarket]] í [[Chicago]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þremur árum áður. Á [[Ísland]]i var fyrsta kröfugangan á fyrsta maí gengin [[1923]].