„OMIM“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arnar Palsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''OMIM''' eða '''Online Mendelian Inheritance in Man''' er opinn vefur um mendelska eiginleika mannsins. Þetta er skráð vörumerki hjá [[Johns Hopkins-háskóli|Johns Hopkins háskólanum]] og er viðhaldið af [[NCBI]]. Þetta er gagnagrunnur sem heldur utan um upplýsingar um sambönd milli svipgerða og arfgerða. Gagngrunnurinn á rót sína í uppflettibækur um erfðir mannsins (MIM). Gagnagrunnurinn inniheldur texta upplýsingar um gen, stökkbreytingar, áhrif þeirra, sjúkdóma og vitanlega tilvísanir í frumheimildir.
 
== Lykill að erfðamengjafræði ==
* Skrifað af nemendum og kennurum í Erfðamengjafræði (LÍF524G og LÍF120F) við [http://www.hi.is/is/verkfraedi_og_natturuvisindasvid_deildir/lif_og_umhverfisvisindadeild/adal/forsida Líf og umhverfisvísindadeild HÍ], haustið 2010.
 
== Tenglar ==