Munur á milli breytinga „Hjörleifur Hróðmarsson“

ekkert breytingarágrip
'''Hjörleifur Hróðmarsson''' var fóstbróðir [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]] sem er talinn fyrsti [[landnámsmaður]] [[Ísland|Íslands]].
 
Þeir Hjörleifur og Ingólfur eru sagðir hafa verið frændur, og langafiföðurfeður þeirra ávora bræður hafasem yfirgáfu Þelamörk fyrir víga sakir. Langafi þeirra veriðvar [[Hrómundar saga Gripssonar|Hrómundur Gripsson]], sögufrægur fornkappi. Synir hans voru Björnólfur, faðir Arnar föður Ingólfs, og Hróaldur, faðir Hróðmars föður Hjörleifs. Systir Ingólfs Arnarsonar, Helga Arnardóttir, var síðan gift Hjörleifi.
 
Hjörleifur hét upphaflega Leifur. Í [[Landnáma|Landnámu]] segir svo: „en Leifr fór í hernað á [[Írland]]i ok fann þar jarðhús mikit; þar gekk hann í, ok var myrkt, þar til er lýsti af sverði því, er maðr helt á. Leifr drap þann mann ok tók sverðit ok mikit fé af honum; siðan var hann kallaðr Hjörleifr.“
Óskráður notandi