„Hellenísk heimspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
[[Image:Chrysippus_of_Soli.jpg|100px|thumb|left|[[Krýsippos]]]]
<onlyinclude>'''Hellenísk heimspeki''' er strangt tekið einungis [[heimspeki]] [[Helleníski tíminn|helleníska tímans]], þ.e. frá dauða [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] árið 323 f.o.t. (í [[Fornaldarheimspeki (fræðigrein)|heimspekisögu]] er miðað við dauða [[Aristóteles]]ar árið síðar) til ársins 31 f.o.t., en orðið er stundum einnig notað um [[Rómversk heimspeki|rómverska heimspeki]] og heimspeki [[Síðfornöld|síðfornaldar]] enda urðu ekki skörp skil í sögu heimspekinnar með endalokum hellensíkahelleníska tímans.
 
Á hellenískum tíma blómstruðu einkum þrír skólar: [[epikúrismi]], [[stóuspeki]] og [[efahyggja]].</onlyinclude>