„Forverar Sókratesar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
[[Mynd:Anaximander.jpg|thumb|right|135px|[[Anaxímandros]] frá Míletos]]
'''Forverar Sókratesar''' (stundum kallaðir forverarnir, forsókratísku heimspekingarnir, frumherjar grískrar heimspeki eða frumherjarnir) eru þeir [[Heimspekingur|heimspekingar]] nefndir sem voru að störfum í [[Grikkland]]i fyrir daga [[Sókrates]]ar (469-399 f.Kr.) eða störfuðu innan þeirrar hefðar þrátt fyrir að sumir þeir yngstu hafi verið samtímamenn Sókratesar. Stundum eru [[fræðarar]]nir (sófistarnir) taldir með forverunum til hagræðingar í umfjöllun en fræðararnir tilheyrðu samt ekki sömu hefð.
 
Lína 16:
==Heimspeki forveranna==
===Náttúruspekin í Jóníu===
[[Mynd:AnaximenesAnaximander.pngjpg|thumb|left|75px100px|[[AnaxímenesAnaxímandros]] frá Míletos]]
[[Mynd:Anaximenes.png|thumb|right|75px|[[Anaxímenes]]]]
Fyrstu heimspekingarnir komu fram í [[Grikkland|grísku]] borgunum í [[Jónía|Jóníu]] í [[Litla Asía|Litlu Asíu]]. Fyrsti heimspekingurinn er venjulega talinn vera [[Þales]] frá [[Míletos]]. Hann mun hafa haldið því fram að allt væri vatn og að allt væri fullt af guðum.