Munur á milli breytinga „Fornaldarheimspeki“

ekkert breytingarágrip
{{Heimspekisaga}}
:''Þessi grein fjallar fornöldina sem tímabil í sögu heimspekinnar. Um fræðigreinina sem fjallar um heimspeki tímabilsins má lesa í greininni [[fornaldarheimspeki (fræðigrein)]].''
 
<onlyinclude>'''Fornaldarheimspeki''' vísar venjulega til heimspeki vestrænnar [[FörnöldFornöld|fornaldar]], einkum [[Grísk heimspeki|grískrar heimspeki]] tímabilsins en einnig rómverskrar. Fornaldarheimspeki er venjulega skipt í þrjú tímabil: [[Forverar Sókratesar|forvera Sókratesar]], klassíska heimspeki og [[Hellenísk heimspeki|helleníska heimspeki]]. Einnig er oft talað um [[Rómversk heimspeki|rómverska heimspeki]] sem sérstakt tímabil þótt rómversk heimspeki sé í raun vart annað en áframhald hellenískrar heimspeki innan [[Rómaveldi]]s. Þá er tíminn frá [[3. öld]] stundum nefndur [[síðfornöld]] og heimspeki þess tíma [[heimspeki síðfornaldar]].</onlyinclude>
[[Image:Sanzio_01_Plato_Aristotle.jpg|thumb|250px|right|[[Skólinn í Aþenu]] eftir [[Rafael]]: [[Platon]] og [[Aristóteles]]]]
<onlyinclude>'''Fornaldarheimspeki''' vísar venjulega til heimspeki vestrænnar [[Förnöld|fornaldar]], einkum [[Grísk heimspeki|grískrar heimspeki]] tímabilsins en einnig rómverskrar. Fornaldarheimspeki er venjulega skipt í þrjú tímabil: [[Forverar Sókratesar|forvera Sókratesar]], klassíska heimspeki og [[Hellenísk heimspeki|helleníska heimspeki]]. Einnig er oft talað um [[Rómversk heimspeki|rómverska heimspeki]] sem sérstakt tímabil þótt rómversk heimspeki sé í raun vart annað en áframhald hellenískrar heimspeki innan [[Rómaveldi]]s. Þá er tíminn frá [[3. öld]] stundum nefndur [[síðfornöld]] og heimspeki þess tíma [[heimspeki síðfornaldar]].</onlyinclude>
 
==Forverar Sókratesar==
 
==Klassísk heimspeki==
[[Image:Sanzio_01_Plato_Aristotle.jpg|thumb|250px130px|right|[[Skólinn í Aþenu]] eftir [[Rafael]]: [[Platon]] og [[Aristóteles]]]]
Mestar heimildir eru frá klassíska tímabilinu en mikilvægustu heimspekingar tímabilsins voru [[Sókrates]], [[Platon]] og [[Aristóteles]]. Þeir síðastnefndu eru meðal áhrifamestu heimspekingum sögunnar og er þeir hugsuðir sem hvað mest hafa mótað heimspekina og viðfangsefni hennar.