„Heymor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Evarut (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
flokkun, tiltekt
Lína 1:
'''Heymor''' kallast það hey og annað rusl sem sest í [[ull]] kind. Þeir sem vinna ullina vilja hafa hana sem hreinasta, og bændur fá greitt eftir því sem ullina er hreinari. Það rýrir hana því mjög ef það er mikið heymor og [[stækjugula]] í ullinni.
Þegar hey kemst í ull kinda, rýrir það gæði hennar. Þræðirnir í heyinu haga sér svipað og ullarþræðirnir í vinnslu. Bændur vilja hafa sem allra minnst af heyi í ullinni.
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Ull]]
{{Stubbur}}