„Marshalláætlunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
Við tók djúp efnahagsleg lægð í Evrópu og árið [[1948]] voru helstu hagtölur iðnríkja Evrópu enn vel undir þeirri framleiðslugetu sem náð hafði verið fyrir stríð.
 
[[Kalda stríðið]], og vopnakapphlaupið sem því fylgdi, var ekki enn hafið fyrir alvöru. George F. Kennan, deildarstjóri í bandaríska utanríkisráðuneytinu, hafði þegar spáð fyrir þvíum það hvernig andstæðar fylkingar myndu skipa sér hvorarhvor gegn annarri sitt hvoru megin járntjaldsins. Bandarískir ráðamenn höfðu töluverðar áhyggjur af fylgi við kommúnistaflokka í löndum eins og [[Ítalía|Ítalíu]], [[Grikkland]]i og [[Frakkland]]i, og því varð eitthvað að gera.
 
== Morgenthauáætlunin ==