„Marshalláætlunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: nn:Apertium:Marshallplanen
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Marshalláætlunin''', einnig nefnd '''Marshallaðstoðin''', var áætlun á eftirstríðsárunum ([[1948]]-[[1953|53]]) skipulögð af [[Bandaríkin|bandaríska]] utanríkisráðuneytinu og átti að stuðla að efnahagslegum uppgangi í löndum [[Evrópa|Evrópu]] og auka samvinnu þeirra á milli eftir eyðileggingu [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]]. Áætlunin var einnig liður í að sporna gegn útbreiðslu [[kommúnismi|kommúnismans]] og áhrifa [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
 
Áætlunin var nefnd í höfuðið á þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna [[George Marshall]] en aðalhöfundar áætlunarinnarhennar voru aðrir starfsmenn ráðuneytisins, og má þá sérstaklega nefna [[William L. Clayton]] og [[George F. Kennan]].
 
Sextán lönd í Evrópu þáðu boð Bandaríkjamanna um að taka þátt í áætluninni þ.á m. Ísland. Íslendingar högnuðust mjög mikið á aðstoðinni, og mest miðað við höfðatölu. Aðstoðin gegndi lykilhlutverki í uppbyggingu landsins eftir stríðið.