„Holdsveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
(''lepra anaesthetica'').
 
Holdsveiki hefur verið útrýmt á [[Ísland]]i. Holdsveiki er þó enn þáennþá landlægur sjúkdómur í mörgum löndum, sérstaklega á [[Indland]]i. Talið er að holdsveiki smitist við snertingu, í gegnum innöndun, af smituðum jarðvegi eða gegnum bit skordýra. Meðgöngutími sjúkdómsins getur verið langur eða frá 1-2 árum upp í 40 ár. Holdsveiki leggst á taugar í útlimum og getur valdið tilfinningaleysi, krepptum vöðvum og lömunum. Nú er til auðveld lækning við holdsveiki en skemmdir á taugum og öðrum vefjum eru þó varanlegar.
 
[[Hallgrímur Pétursson]] skáld dó úr holdsveiki. Fyrstu ljósmyndirnar af Íslendingum voru teknar af holdsveikisjúklingum. Sérstakt herbergi er í lækningasafninu í [[Nesstofa|Nesstofu]] um holdsveiki.