„Holdsveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ln:Maba Breyti: id:Penyakit Hansen
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Leprosy hand affected fourth digit.jpg|thumb|right|Holdsveiki á fingrum]]
'''Holdsveiki''' (einnig kallað '''líkþrá''') er [[smitsjúkdómur]] sem orsakast af [[baktería|bakteríunni]] ''[[Mycobacterium leprae]]'' sem er skyld [[Mycobacterium tuberculosis|berklabakteríu]] (''M. tuberculosis''). HoldveikibakteríanHoldsveikibakterían leggst sérstaklega á kaldari svæði líkamans svo sem [[fingur]], [[Tá|tær]], [[Eyra|eyru]] og [[nef]]. Holdsveikibakterían finnst í mönnum, [[beltisdýr]]um og sumum apategundum. '''Limafallssýki''' er oft haft um holdsveiki almennt, en einnig um þá tegund holdsveiki sem veldur dofa í höndum og fótum
(''lepra anaesthetica'').