„Gunnar Ingi Birgisson“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Gunnar er Verkfræðingur, setti hann inn í þann flokk.)
Ekkert breytingarágrip
'''Gunnar Ingi Birgisson''' (fæddur [[30. september]] [[1947]] í [[Reykjavík]]) er fyrrum bæjarstjóri [[Kópavogur|Kópavogs]]. Hann var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 þegar hann tók við embætti bæjarstjóra. Því gengdi hann til 2009 þegar hann sagði af sér sökum ásakana um spillingu í tengslum við fyrirtæki dóttur hans.
 
Hann var [[alþingismaður]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í Reykjaneskjördæmi og síðar Suðvesturkjördæmi frá 1999 til 2005 þegar hann vék af þingi vegna bæjarstjórastarfa. [[Sigurrós Þorgrímsdóttir]] tók sæti hans.
Óskráður notandi