„Víkingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ca:Víkings
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wikinger.jpg|thumb|[[Danmörk|Danskir]] sæfarar. Málverk frá miðri [[12. öldin]].]]
'''Víkingar''' var heiti á [[Skandinavía|fornnorrænum]] [[vígamaður|vígamönnum]], sem upp voru á [[víkingaöld]], það er á árunum frá ([[800]] til [[1050]]). Flestir voru þeir einnig [[bóndi|bændur]], [[sjómaður|sæfarar]], [[smiður|smiðir]], [[lögfræðingur|lögmenn]] eða [[skáld]]. NotuðuVíkingar notuðu [[víkingaskip]] ([[langskip]] eða [[knörr|knerri]]) í víkingaferðum sínum. [[Landnámabók]] fjallar um [[Noregur|norska]] víkinga, sem námu land á [[Ísland]]i, en [[Íslendingasögur]] fjalla einkum um íslenska víkinga.
 
== Að fara í víking ==
'''Víkingar''' var heiti á [[Skandinavía|fornnorrænum]] [[vígamaður|vígamönnum]], sem upp voru á [[víkingaöld]] ([[800]] til [[1050]]). Flestir voru einnig [[bóndi|bændur]], [[sjómaður|sæfarar]], [[smiður|smiðir]], [[lögfræðingur|lögmenn]] eða [[skáld]]. Notuðu [[víkingaskip]] ([[langskip]] eða [[knörr|knerri]]) í víkingaferðum. [[Landnámabók]] fjallar um [[Noregur|norska]] víkinga, sem námu land á [[Ísland]]i, en [[Íslendingasögur]] fjalla einkum um íslenska víkinga.
Þegar víkingar fóru um á skipum sínum með ránum og hernaði var það kallað að ''fara í víking'' eða ''leggjast í víking''. Víkingar af Norðurlöndum herjuðu þó ekki allir sömu slóðir, heldur fór það nokkuð eftir afstöðu landanna. Svíar náðu ekki til Vesturhafsins og herjuðu lönd þau sem að því liggja sunnan og austan. Það var kallað að herja ''í austurveg''. Um miðja [[9. öld]] settur þeir ríki á stofn þar eystra. Sátu konungar þeirra í Novgorod, er þeir kölluðu [[Hólmgarður|Hólmgarð]], en ríkið kölluðu þeir [[Garðaríki]].
 
Norðmenn og Danir fóru aftur í víking vestur á bóginn, til [[Þýskaland]]s, [[Frakkland]]s og [[England]]s, og var það kallað að ''fara í vesturvíking''. Af víkingum þeim er veittu Englandi heimsókn eru frægastir [[Ragnar loðbrók]] og þeir Loðbrókarsynir. Settust Danir að lokum að í landinu og lögðu undir sig norðausturhlutann sem síðan var kallaður [[Danalög]].
 
Líkt var háttað um ríki það sem víkingar komu á fót í Frakklandi nokkru seinna. Settist höfðingi þeirra, [[Göngu-Hrólfur|Hrólfur]], að í [[Rúðuborg]] (''Rouen''). Var hann að sögn [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] norskur að ætt og sonur [[Rögnvaldur Mærajarl|Rögnvalds Mærajarls]]. Reis þar upp á skömmum tíma voldugt ríki, er kallað var [[Normandí]], en þeir [[Rúðujarlar]] er því stýrðu.
 
== Tenglar ==