„Hin íslenska fálkaorða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sindri (spjall | framlög)
m →‎Heimildir: laga brotinn hlekk
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Samningur milli nokkurra ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og orðuveitinga tengdum þeim er einnig ábyrgur fyrir stórum hluta orðuveitinga.
 
Við andlát orðuhafa ber afkomendum að skila orðunni þó að það muni sjaldan gert. Ein orða nýtur þó undantekningar áfrá þessu, stórkross sem að átti að veita [[Jóhannes Sveinsson Kjarval|Jóhannesi Kjarval]] 1965 en hann afþakkaði. Sættir náðust þó með því að orðan var varðveitt í Listasafni Íslands en Jóhannes vildi aldrei fá hana í hendur.
 
== Stig fálkaorðunnar ==