„Vindátt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: ca:Direcció del vent Fjarlægi: he:כיוון הרוח
Bjornhb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vindátt''' er sú átt sem [[vindur]] blæs úr.
Þannig er til dæmis rætt um sunnanátt, suðlæga átt eða sunnanvind þegar vindur kemur úr suðri.

Mæld [[meðaltal|meðalvindátt]] í 10 [[mínúta|mínútur]] nefnist ''segulvindátt'' (''magnetísk átt'') þegar miðað er við [[áttaviti|áttavita]], en ''sönn vindátt'', þegar leiðrétt hefur verið fyrir [[misvísun]]. Í [[veðurathugun|veðurskeytum]] er gefin [[vindhraði]] og ''sönn vindátt'' í heilum [[tugur|tug]] [[bogagráða]]. [[Tíðni]] vinda er oftast sýnd með [[vindrós]].
 
[[Flokkur:Veðurfræði]]