„Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Herjólfsdalur.jpg|thumb|350px|Herjólfsdalur á Þjóðhátíð 2010]]
'''Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum''' er [[útihátíð]] sem haldin er árlega í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] um [[Verslunarmannahelgin]]a. Hátíðin heitir eftir þjóðhátíðinni á þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar 2. ágúst [[1874]] þegar slíkar þjóðhátíðir voru haldnar víða um land. Frá 1901 hefur hátíðin verið haldin árlega í [[ágúst]]mánuði. Í upphafi 20. aldar var hátíðin fyrst og fremst íþróttahátíð þar sem keppt var í [[kappróðrar|kappróðrum]], [[íslensk glíma|glímu]] og fleiri íþróttum, líkt og tíðkaðist þá á þjóðhátíðum víða um land.