'''KólumbíaKólombía''' er land í norðvesturhluta [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] með [[landamæri]] að [[Venesúela]] og [[Brasilía|Brasilíu]] í austri, [[Ekvador]] og [[Perú]] í suðri og [[Panama]] í norðvestri. Það á strönd að [[Karíbahaf]]i í norðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri.