„Hægriflokkurinn (Svíþjóð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Á landsfundi flokksins 2003 breytti flokkurinn enn um áherslur og Fredirk Reinfeld, núverandi formaður og forsætisráðherra svíþjóðar, tók við stjórn flokksins. Í kosningunum 2006 vann hann stórsigur, 26,23% atkvæða, stærsta kosningasigur sinn síðan 1928. Reinfeld varð í kjölfarið forsætisráðherra í samsteypustjórn hægriflokkanna. Í kosningunum 2010 bætti flokkurinn við sig, og fékk nú 30,06% atkvæða.
 
{{stubbur|stjórnmál}}
 
[[Flokkur:Sænsk stjórnmál]]