Munur á milli breytinga „Los Angeles Lakers“

Breyting var sökum málfræðivillu sem lesanda fannst vert að laga.
m (robot Bæti við: hy:Լոս Անջելես Լեյքերս; kosmetiske ændringer)
(Breyting var sökum málfræðivillu sem lesanda fannst vert að laga.)
'''Los Angeles Lakers''' er [[körfubolti|körfuboltalið]] frá [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] sem spilar í [[National Basketball Association|NBA deildinni]]. Heimavöllur liðsins er [[Staples Center]] sem liðið deilir með keppinautum sínum, [[Los Angeles Clippers]] og systraliðinu [[Los Angeles Sparks]] sem leikur í [[Women's National Basketball Association|WNBA]]. Lakers eru núverandi NBA meistarar eftir sigur þeirra á [[Orlando Magic]] [[14. júní]] árið [[2009]]. Það var 15 titill liðsins sem er næstbesti árangur í NBA á eftir erkifjendunum [[Boston Celtics]] sem hafa unnið 17.
 
Í júní 2010 unnu Los Angeles Lakers sinn 16. NBA meistaratitil í æsispennandi úrslitakeppni gegn [[Boston Celtics]]. Sigurinn færði Lakers einu skrefi nær [[Boston Celtics]], sem hafa unnið 17 titla, en ekkert lið hefur unnið þá fleiri. ÞriðjuÞrjú hæstu liðin eru [[Boston Celtics]] með 17 titla, [[Los Angeles Lakers]] með 16 og [[Chicago Bulls]] með 6.
 
Félagið var stofnað árið [[1946]] í [[Detroit]] í [[Michigan]] áður en það flutti til [[Minneapolis]], þaðan sem liðið sótti nafn sitt úr gælunafni [[fylki]]sins, „Land of 10.000 Lakes“. Liðið vann fimm meistaratitla áður en það flutti til Los Angeles í 1960-1961 NBA leiktíðinni.
Óskráður notandi