„Fálki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: az:Şunqar, uk:Кречет
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
 
'''Fálki''' (eða '''valur''') ([[fræðiheiti]]: ''Falco rusticolus'') eða '''valur''' er stór [[ránfuglar|ránfugl]] sem heldur til í freðmýrum og fjalllendi sem og við strendur og eyjur á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]]. Fálkar geta náð 60 cm lengd og [[vænghaf]] þeirra getur orðið 130 sm. Lögun og gerð [[vængur|vængja]] fálka gerir þeim kleift að fljúga óhemju hratt. Á miðöldum voru fálkar taldir fuglar konunga. Þeir voru notaðir í sérstaka íþrótt, [[fálkaveiðar]] sem voru nánast eingöngu stundaðar af [[konungur|konungum]] og [[aðall|aðli]] og voru slíkir fálkar nefndir ''slagfálkar''.
 
'''Íslenski fálkinn''' ([[fræðiheiti]]: ''Falco rusticolus islandicus'') er ein [[deilitegund]] fálka. Önnur deilitegund er [[hvítfálki]]nn (''Falco rusticolus candicans'') sem verpir meðal annars á Grænlandi.