Munur á milli breytinga „Mars (mánuður)“

Smáviðauki um sept, okt, nóv, des og hlaupársdag
m (robot Breyti: wo:Maars (weer))
(Smáviðauki um sept, okt, nóv, des og hlaupársdag)
{{aðgreiningartengill|Mars|Mars}}
'''Mars''' eða '''marsmánuður''' er þriðji [[mánuður]] [[ár]]sins og er nefndur eftir [[Mars (guð)|Mars]], rómverskum [[Stríð|stríðs]][[Guð|guði]].
 
== Orðsifjar ==
Mánaðarheitið mars er komið úr [[latína|latínu]]. Fyrir daga [[Júlíus Sesar|Júlíusar Sesars]] byrjaði árið hjá Rómverjum með marsmánuði. Þá fór að vora suður þar og þótti þá hentugt að fara í [[stríð]]. Mánuðurinn var því helgaður herguðinum [[Mars (guð)|Mars]] og heitir eftir honum. Vegna þess að mars var fyrstur í röðinni innan ársins skýrast nöfn mánaðanna september, október, nóvember og desember (= sjöundi, áttundi, níundi og tíundi mánuður). Þetta er líka orsök þess að hlaupársdagur er síðasti dagur febrúar, sem þannig var síðasti dagur ársins, sem verður að teljast eðlilegur staður fyrir innskotsdag.
 
{{MarsDagatal}}
12.724

breytingar