„Ebóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ebola virus em.jpg|rightthumb| 250px|Rafræn smásjármynd af Ebóla veirunni]]
'''Ebóla''' er veira þekkt sem ebólaveiran (EBOV) '''Ebólu-blæðingarsótt'''. Ebólu-veiran er einþátta RNA þráðveira sem veldur blæðandi veirusótthita í mönnum. Veiran er mjög skæð, ólæknandi og ein banvænansta veira sem þekkist nú á dögum. Veiran er nefnd eftir Ebólafljótinu í Austur-Kongó og kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1976. Fjögur þekkt afbrigði eru til af veirunni og öll nefnd eftir þeim svæðum sem þau hafa fundist á..