„Jóhann Kalvín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Calvin.png|thumb|Jóhann Kalvín]]'''Jóhann Kalvín''' ([[10. júlí]] [[1509]] – [[27. maí]] [[1564]]) var áhrifamikill franskur guðfræðingur og prestur á tímum [[siðaskiptin|siðaskiptanna]]. Hann átti stóran þátt í þróun kristinnar guðfræði sem var svo síðar kallað [[Kalvínismikalvínismi]]. Kalvín var upprunualega lærður í [[húmanismi|húmanismrihúmanisma]] lögfræði og skildi sig frá [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] í kringum [[1530]]. Eftir að trúarleg spenna hleypti af stað blóðugri uppreisn gegn mótmælendum í Frakklandi flúði Kalvín til [[Basel]], í [[Sviss]] þar sem hann gaf út fyrsta áhrifamikla verk sitt [[Institutes''Frumatriði ofkristinnar the Christian Religion]]trúar'' árið [[1536]].
 
Hið sama ár var Kalvín fenginn af [[William Farel]] til að endurbæta kirkjuna í [[Genf]]. Borgarstjórn Genf var hinsvegar mótfallinn áætlunum þeirra og voru þeir báðir reknir. Eftir að hafa fengið boð frá [[Martin Bucer]] fór Kalvín til [[Strassborg]]ar þar sem að hann var gerður að presti kirkju fyrir franska flóttamenn. Hann hélt áfram að styðja umbætur á kirkjunni í Genf og var á endanum fenginn aftur til að leiða hana.
 
Með endurkomu sinni til Genfar kynnti Kalvín nýtt stjórnarskipulag kirkjunnar og nýja hætti tilbiðunnar, þrátt fyrir mótstöðu nokkurra valdamikla fjölskyldna í borginni sem reyndu hvað eftir annað að draga úr valdi Kalvíns. Á þessum tímapunkti kom [[Michael Servetus]] til borgarinnar, Spánverji sem var þekktur fyrir villitrúaskoðanir sýnarsínar og afneitunn sinni á [[heilög þrenning|heilögu þrenningunni]]. Honum var afneitað af Kalvínistumkalvínistum og því ákvað borgarráð að hann yrði brenndur á báli. Eftir skjóta aukningu í flóttamönnum hliðhollum Kalvínistumkalvínistum og nýjum kosningum borgarráðs, voru andstæðingum Kalvíns fljótt þvingað frá stjórnartaumum. Kalvín eyddi síðustu árum ævi sinnar í að stuðla að siðaskiptum, bæði í Genf og út alla [[Evrópa|Evrópu]].
 
Kalvín var óþreytandi, gagnrýninn og þrætugjarn rihöfundur sem oftar en ekki leiddi til mikilla deilna. Hann skrifaðist einnig á við marga aðra siðbótarmenn, meðal annars [[Philipp Melanchthon]] og [[Heinrich Bullinger]]. Að auki við fyrrnefnt verk hans, þá skrifaði hann einnig skýringar á flestum bókum [[Biblían|Biblíunnar]], guðfræðiritum og trúarjátningum. Hann messaði reglulega í Genf. Kalvín var undir áhrifum hefða [[Ágústínusarreglan|Ágústínusarreglunnar]], sem leiddi hann til skýringa á kenningum um að allir menn séu fyrirfram valdnir inn í himnaríki og fullveldi guðs í frelsun sálarinnar frá dauða og eilífri fordæmingu.
Lína 10:
 
== Heimildir ==
{{Wpheimild|tungumál = en|titill = John Calvin|mánuðurskoðað=26. desmeberdesember|árskoðað=2010}}
 
[[Flokkur:Franskir guðfræðingar]]
[[Flokkur:Kalvínstrú| ]]
{{fd|1509|1564}}
 
{{Tengill ÚG|hu}}
 
[[af:Johannes Calvyn]]
[[als:Johannes Calvin]]
[[ar:جان كالفن]]
[[ast:Xuan Calvín]]
[[az:Jan Kalvin]]
[[zh-min-nan:Jean Calvin]]
[[be:Жан Кальвін]]
[[be-x-old:Жан Кальвін]]
[[bi:John Calvin]]
[[bs:Jean Calvin]]
[[bg:Жан Калвин]]
[[ca:Joan Calví]]
[[cs:Jan Kalvín]]
[[cy:Jean Calvin]]
[[da:Jean Calvin]]
[[de:Johannes Calvin]]
[[en:John Calvin]]
[[et:Johann Calvin]]
[[el:Ιωάννης Καλβίνος]]
[[es:Juan Calvino]]
[[eo:Kalvino]]
[[eu:Jean Calvin]]
[[fa:ژان کالون]]
[[fr:Jean Calvin]]
[[fy:Jehannes Kalvyn]]
[[ga:Eoin Cailvín]]
[[gl:Jean Calvin]]
[[ko:장 칼뱅]]
[[hr:Jean Calvin]]
[[id:Yohanes Calvin]]
[[ia:Johannes Calvin]]
[[it:Giovanni Calvino]]
[[he:ז'אן קלווין]]
[[ka:ჟან კალვინი]]
[[la:Ioannes Calvinus]]
[[lv:Žans Kalvins]]
[[lb:Jean Calvin]]
[[lt:Jonas Kalvinas]]
[[hu:Kálvin János]]
[[mk:Жан Калвин]]
[[my:ဂျွန်ကယ်လ်ဗင်]]
[[fj:John Calvin]]
[[nl:Johannes Calvijn]]
[[nds-nl:Johannes Calvijn]]
[[ja:ジャン・カルヴァン]]
[[no:Jean Calvin]]
[[nn:Jean Calvin]]
[[oc:Joan Calvin]]
[[nds:Johannes Calvin]]
[[pl:Jan Kalwin]]
[[pt:João Calvino]]
[[ty:John Calvin]]
[[ro:Jean Calvin]]
[[rm:Johannes Calvin]]
[[ru:Кальвин, Жан]]
[[sm:Ioane Kalavini]]
[[scn:Giuvanni Calvinu]]
[[simple:John Calvin]]
[[sk:Ján Kalvín]]
[[sl:Jean Calvin]]
[[sr:Жан Калвин]]
[[fi:Jean Calvin]]
[[sv:Jean Calvin]]
[[tl:John Calvin]]
[[tr:Jean Calvin]]
[[uk:Жан Кальвін]]
[[vi:John Calvin]]
[[vls:Johan Calving]]
[[zh-yue:加爾文]]
[[zh:约翰·加尔文]]