„Aðfangadagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Julaftonen av Carl Larsson 1904.jpg|thumb|250px|Julaftonen (Aðfangadagur), vatnslitamynd eftir sænska listamanninn [[Carl Larsson]] frá 1904]]
'''Aðfangadagur''' eða '''Aðfangadagur jóla''' (sem á sér gömul [[samheiti]] eins og '''affangadagur''' eða '''tilfangadagur''') er hátíðardagur í [[Kristni|kristinni]] trú. Orðið „aðfangadagur“ þýðir í raun ''dagurinn fyrir hátíðisdag'' og er núorðið eiginlega aðeins haft um [[24. desember]] en það er dagurinn fyrir [[jóladagur|jóladag]] og því nefndur svo. Einnig er líka stundum talað um ''aðfangadag páska'' en það er laugardagurinn fyrir [[Páskar|páskasunnudag]].
 
Samkvæmt [[hátíðadagatal Íslensku þjóðkirkjunnar|hátíðadagatali Íslensku þjóðkirkjunnar]] er Aðfangadagur jóla ekki sérstakur hátíðisdagur. Hann markar lok [[Aðventa|aðventu]] eða jólaföstu og kl. 18.00 hefst [[jóladagur]]. Ástæðan fyrir þessu er, að í stað þess að miða upphaf dags við sólarlag, eins og Gyðingar, fastsettu kristnir menn upphaf daga við miðjan [[aftan]] og lifir það í hátíðadagatalinu. Íslendingar fylgja þessu enn hvað jólin snertir.
== Aðfangadagur á Íslandi ==
Samkvæmt [[hátíðadagatal Íslensku þjóðkirkjunnar|hátíðadagatali Íslensku þjóðkirkjunnar]] er Aðfangadagur jóla ekki sérstakur hátíðisdagur. Hann markar lok [[Aðventa|aðventu]] eða jólaföstu og kl. 18.00 hefst [[jóladagur]]. Ástæðan fyrir þessu er, að í stað þess að miða upphaf dags við sólarlag, eins og Gyðingar, fastsettu kristnir menn upphaf daga við miðjan [[aftan]] og lifir það í hátíðadagatalinu. Íslendingar fylgja þessu enn hvað jólin snertir.
 
== Aðfangadagur á Íslandi ==
Íslendingar fagna aðfangadegi með sínum hætti og eru siðirnir æði mismunandi eftir fjölskyldum. Hjá flestum er þó mikið lagt upp úr góðum kvöldverði, gjafir opnaðar eftir klukkan sex og síðan fara margir til miðnætur[[messa|messu]].
 
Það var alkunnur siður á Íslandi áður fyrr að húsfreyjan gekk í kringum bæinn á aðfangadagskvöld og mælti þessi orð: „Komi þeir, sem koma vilja, veri þeir, sem vera vilja, fari þeir, sem fara vilja, mér og mínum að meinalausu“.<ref>{{vefheimild |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2783187 |titill=Gamlir jólasiðir |útgefandi=Þjóðviljinn |mánuður=13. desember |ár=1958 |mánuðurskoðað=17. nóvember |árskoðað=2010}}</ref>
 
== EittÍslensku og annaðJólasveinarnir ==
* [[Kertasníkir]] kemur til byggða á aðfangadegi.