„Jóhann Kalvín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Viktoringi94 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Viktoringi94 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Með endurkomu sinni til Genfar kynnti Kalvín nýtt stjórnarskipulag kirkjunnar og nýja hætti tilbiðunnar, þrátt fyrir mótstöðu nokkurra valdamikla fjölskyldna í borginni sem reyndu hvað eftir annað að draga úr valdi Kalvíns. Á þessum tímapunkti kom [[Michael Servetus]] til borgarinnar, Spánverji sem var þekktur fyrir villitrúaskoðanir sýnar og afneitunn sinni á [[heilög þrenning|heilögu þrenningunni]]. Honum var afneitað af Kalvínistum og því ákvað borgarráð að hann yrði brenndur á báli. Eftir skjóta aukningu í flóttamönnum hliðhollum Kalvínistum og nýjum kosningum borgarráðs, voru andstæðingum Kalvíns fljótt þvingað frá stjórnartaumum. Kalvín eyddi síðustu árum ævi sinnar í að stuðla að siðaskiptum, bæði í Genf og út alla [[Evrópa|Evrópu]].
 
Kalvín var óþreytandi, gagnrýninn og þrætugjarn rihöfundur sem oftar en ekki leiddi til mikilla deilna. Hann skrifaðist einnig á við marga aðra siðbótarmenn, meðal annars [[Philipp Melanchthon]] og [[Heinrich Bullinger]]. Að auki við fyrrnefnt verk hans, þá skrifaði hann einnig skýringar á flestum bókum [[Biblían|Biblíunnar]], guðfræðiritum og trúarjátningum. Hann messaði reglulega í Genf. Kalvín var undir áhrifum hefða [[Ágústínusarreglan|Ágústínusarreglunnar]], sem leiddi hann til skýringarskýringa á kenningum áum að allir menn séu fyrirfram valdnir inn í himnaríki og fullvedifullveldi guðs í frelsun sálarinnar frá dauða og eilífri fordæmingu.
 
Rit og kenningar Kalvíns voru uppsprettan af hugmyndafræðinni sem ber nafn hans. Hinar endurbættu kirkjur og aðrir söfnuðir sem lýta á Kalvín sem sinn upphafsmann og túlkara trúar sinnar, hafa breiðst út um allan heim.