„Glerstrendingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Breyti: ca:Prisma òptic; kosmetiske ændringer
Lína 3:
'''Glerstrendingur''' eða '''prisma''' er gegnsær [[hlutur]] oftast úr [[gler]]i eða [[plast]]i, sem notaður er til að kljúfa hvítt [[ljós]] með [[ljósbrot]]i. Þegar ljós fer úr [[loft]]i í gler þá breytir það um hraða og stefnu (ljósbrot) vegna þess að það fer [[hraði|mishratt]] í gegnum efni eftir [[bylgjulengd]] ljóssins. Með glerstrendingi má sjá [[litróf]] ljóss, eins og gerist þegar [[regnbogi]] myndast við ljósbrot í [[vatn]]sdropum.
 
Með því að nota [[innspeglun]] í glerstrendingum má nota þá sem [[spegill|spegla]] í [[ljóstæki|ljóstækjum]], t.d. í [[myndavél]]um. [[Silfurberg]] ([[enska]] ''Iceland spar'') var mikið notað í ljóstækjum fram á miðja 20. öld.
 
{{stubbur}}
Lína 13:
[[bn:প্রিজম (আলোকবিজ্ঞান)]]
[[br:Kengereg]]
[[ca:Prisma (òptica)òptic]]
[[cs:Optický hranol]]
[[da:Optisk prisme]]