„Freigáta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:La_Boudeuse.jpg|thumb|right|Franska freigátan ''La Boudeuse'' um 1766. ]]
'''Freigáta''' er heiti sem notað hefur verið yfir ýmsar tegundir [[herskip]]a í gegnum tíðina. Á [[skútuöld]] komu freigátur fram á sjónarsviðið undir lok [[17. öldin|17. aldar]] sem herskip með tvö [[dekk (skip)|dekk]] þar sem aðeins það efra var [[byssudekk]] en það neðra hýsti áhöfnina. Freigátur voru því minni en [[orrustuskip]] þess tíma sem voru með tvö byssudekk. Freigátur voru [[fullbúið skip|fullbúin skip]], hraðskreiðar og þóttu mjög meðfærilegar. Þær voru yfirleitt þrímastra með trjónu að framan, en lauslausar við íburðamikla [[kastali (skip)|kastala]] sem einkenndu fyrri skipstegundir.
 
Á síðari hluta [[19. öldin|19. aldar]] var hætt að nota þetta heiti og skip sem áður voru kölluð freigátur voru kölluð [[beitiskip]]. Eftir [[Síðari heimsstyrjöldin]]a eru herskip sem eru stærri en beitiskip og minni en [[tundurspillir]] kölluð freigátur.