Munur á milli breytinga „Samviðnám“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: sq:Impedanca elektrike; kosmetiske ændringer)
[[Mynd:VI phase.png|thumb|right|250px|Fasamunur á milli [[merkja]]]]
 
'''Samviðnám''' er [[rafmótstaða]] í [[rafrás]] sem ber [[riðstraumur|riðstraum]]. [[SI]]-mælieining er [[óm]]. Í riðstraumsrás er [[fasi|fasamunur]] á [[rafstraumur|rafstraumi]] og [[rafspenna|-spennu]] eins og má sjá á [[sveiflusjá]]. Graf af straumi- og spennu sýnir að [[ferill (stærðfræði)|ferlar]] þeirra falla ekki saman eins og þeir munu gera ef rásin bæri [[jafnstraumur|jafnstraum]]. Á myndinni hér til hægri má sjá að sú efri er með strauminn örlítið á undan spennunni en sú neðri sýnir straum örlítið á eftir spennunni.
525

breytingar