„Hljómskálagarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hljomskalinn10.JPG|thumb|right|Hljómskálinn (sem núna er kaffihús).]]
'''Hljómskálagarðurinn''' er [[lystigarður]] í miðborg [[Reykjavík]]ur nefndur er eftir [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]] sem í honum stendur. Hluti [[Tjörnin|Tjarnarinnar]] er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af [[Jónas Hallgrímsson|Jónasi Hallgrímssyni]], sem áður stóð við [[Lækjargata|Lækjargötu]] og önnur af [[Bertel Thorvaldsen]] en sú stóð upprunalega á [[Austurvöllur|Austurvelli]]. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.
 
Upphaf hljómskálagarðsins var árið [[1901]] þegar tekið var frá land fyrir garðinn. Árið [[1908]] var sett fram fyrstu tillögur um útlit garðsins og sex árum síðar voru fyrstu trén í garðinum gróðursett. Hljómskálinn var byggður [[1923]] og garðurinn hlýtur nafn sitt af honum. Hljómskálinn er jafnframt fyrsta hús landsins sérstaklega byggt fyrir tónlist og fyrsti hljóðfæraskóli landsins var starfræktur í skálanum [[1922]].<ref>[http://www.arbaejarsafn.is/ResourceImage.aspx?raid=196683 Hljómskálagarðurinn] Árbæjarsafn</ref>