„Ísabella Danaprinsessa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh:伊莎貝拉 (丹麦公主)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ísabella Danaprinsessa''' skírð '''Isabella Henrietta Ingrid Margrethe''' (fædd [[21. apríl]] [[2007]]) er annað barn [[Friðrik Danakrónprins|Friðriks krónprins]] og [[María krónprinsessa Dana|Maríu krónprinsessu]]. Ísabella á eldri bróður, [[Kristján Danaprins|Kristján prins]].
[[Mynd:IsabellaPrinsesse prinsessaIsabella.jpg|thumbnail|hægri|250px|Ísabella Danaprinsessa]]
Ísabella var skírð í kapellu [[Fredenborgshöll|Fredensborghallar]] þann [[1. júlí]] [[2007]]. Guðforeldrar hennar voru Matthildur Belgíuprinsessa, Alexia Grikkjaprinsessa, Dr. Nadine Johnston, Dr. Christian Buchwald, Hr. Peter Heering og Frú Marie Louise Skeel. Nafnið Henrietta var eftir móður Maríu, Ingrid var í höfuðið á móðurömmu Friðriks og Margrét eftir Danadrottningunni.