Munur á milli breytinga „Hljómskálagarðurinn“

ekkert breytingarágrip
 
Upphaf hljómskálagarðsins var árið [[1901]] þegar tekið var frá land fyrir garðinn. Árið [[1908]] var sett fram fyrstu tillögur um útlit garðsins og sex árum síðar voru fyrstu trén í garðinum gróðursett. Hljómskálinn var byggður [[1923]] og garðurinn hlýtur nafn sitt af honum. Hljómskálinn er jafnframt fyrsta hús landsins sérstaklega byggt fyrir tónlist og fyrsti hljóðfæraskóli landsins var starfræktur í skálanum [[1922]].<ref>[http://www.arbaejarsafn.is/ResourceImage.aspx?raid=196683 Hljómskálagarðurinn] Árbæjarsafn</ref>
 
Garðurinn var tónlistarstaður átaksins [[Inspired by Iceland]], þann [[1. júlí]] [[2010]].<ref>[http://www.visir.is/staersta-tonlistarveisla-sumarsins-i-hljomskalagardinum-i-kvold/article/2010917309140 Stærsta tónlistarveisla sumarsins í Hljómskálagarðinum í kvöld] Vísir</ref>
 
== Eitt og annað ==
12.842

breytingar